Beint í aðalefni

ferðagúrúar hafa deilt bestu ábendingunum sínum

Hvernig virkar þetta?

  • 1

    Þetta byrjar með bókun

    Þetta byrjar með bókun

    Eina leiðin til að fá að gefa einkunn og umsögn er að bóka fyrst. Þannig vitum við að umsagnirnar okkar koma frá raunverulegum gestum sem hafa dvalið á gististaðnum.

  • 2

    Svo kemur ferðalagið

    Svo kemur ferðalagið

    Þegar gestir okkar dvelja á gististaðnum athuga þeir hve hljóðlátt herbergið er, hve vinalegt starfsfólkið er og fleira.

  • Og að lokum, umsögn

    Og að lokum, umsögn

    Að ferðalagi loknu segja gestirnir okkar frá dvölinni. Við athugum hverja einustu umsögn, fjarlægjum dónaskap og bætum þeim síðan á síðuna okkar.

Vinsæl lönd

  • JA Ocean View Hotel

    - „Frábær morgunverður með miklu úrvali af alls konar góðgæti. Staðsetning hótelsins er frábær. Mæli hiklaust með þessu hóteli.“

  • Elegant 2 BR on the edge of Downtown Dowling St 2 E-Bikes Included

    - „Heimilið þitt hefur verið okkar "heima að heiman" og við höfum notið dvalarinnar. Þvílíkt dekur að vera heilsað með þægilegasta rúminu - og síðast en ekki síst, glæsilegu, afslappandi umhverfi.“

  • Paradiso Macae Hotel

    - „Starfsfólk mjög hjálplegt Hreint.“

  • Hôtel Cofortel

    - „Hreinlætið uppá 10. Falleg herbergi og baðherbergið. Þægileg rúm. Frábært að geta gengið beint inn og út úr herberginu án þess að þurfa að ganga í gegnum hótelið. Næg bílastæði.“

  • Holiday Inn Express Düsseldorf - Hauptbahnhof, an IHG Hotel

    - „Morgunmaturinn ferskur, mikið úrval af öll alveg framúrskarandi :) Þjónustan til fyrirmyndar, allt óhreint tekið jafnóðum af borðum :) Rúmgóður matsalur, bjartur og hlýlegur.“

  • Parque Santiago III Official

    - „Allt mjög fínt og flott, staðsetning frábær og mjög snyrtilegt“

  • No12

    - „Frábærir gestgjafar. Fallegt og snyrtilegt herbergi og morgunverðurinn betri enn á 5 stjörnu hóteli. Mæli eindregið með No12. Sérstaklega fyrir mótorhjólafólk. Hjólin örugg, friður og hvíld. Colin og Shane, thank you so much for making our stay special. Recommend staying here to anyone secially bikers that need a rest and some pampering after a "hard" days ride through beutiful country roads. Hugs from Bilbao, sé you soon again.“

  • St. James' Court, A Taj Hotel, London

    - „Allt snyrtilegt og fínt..góður matur og flott þjónusta.“

  • 7 Brothers Hotel

    - „Yndislegt hótel á frábærum stað.“

  • Hilton Garden Inn Jakarta Taman Palem

    - „Starfsfólkið var svo hjalpsöm og þau hringdi nokkru sinnum bara til að tjékka og spyrja hvort allt sé i góðu lagi og spurði líka hvort okkur vantar eitthvað i herberginu. Það var líka mjög þægilegt að mall ið er við hliðin á hótelinu.“

  • Sheraton Milan Malpensa Airport Hotel & Conference Centre

    - „Áttum flug snemma og ákváðum að gista eina nótt. Frábært hótel ! Risastórt herbergi og þægileg rúm. Mæli 100% með“

  • The Gate Hotel Kyoto Takasegawa by Hulic

    - „Einstakt hótel og gott herbergi. Góð aðstaða ínalla staði og mjög góður morgunmatur. Frábær staðsetning.“

  • Hilton Garden Inn Kuala Lumpur - North

    - „Þrifin á herberginu mjög gott .“

  • nhow Amsterdam Rai

    - „Flott hótel og þá sérstaklega Coktail barinn á 24. Hæð, starfsfólkið þar var til fyrirmyndar. Útsýnið úr herberginu okkar á 22. hæð var frábært.“

  • Hotel Polonia Palace

    - „Yndislegt hótel, frábært starfsfólk allt hreint og fínt vel staðsett. Ég fór í nudd á hverjum degi á hótelinu hjá Oksana og ég verð að segja að það var mjög fagmannlega gert. Takk fyrir mig ég kem aftur.“

  • Costa do Castelo Terrace, em Rua dos Lagares 8

    - „Thierry tók á móti okkur og uppl. okkur um allt í sambandi við íbúðina og næsta nágrenni. Frábær staðsetning í gamla bænum.“

  • Amari Hua Hin

    - „Fallegt hótel, hreint, frábær sundlaug, elskulegt starfsfólk, góð þjónusta. Mundi gista þarna aftur í samskonar ferð.“

  • Kamelya Aishen Club & Aqua Ultra All Inclusive Kids Concept

    - „Hotelið allt var geggjað enn upplýsingar hjá Booking ekki réttar með allt“

  • Wingate by Wyndham Horn Lake Southaven

    - „We went there see Elvis home and candlelight vigil it was awesome to be there friendly people, clean room, good breakfast looking forward to coming back there sometime best regards from Iceland ❤️🇦🇽 Við fórum þangað skoða Elvis Presley húsið og upplifa ljósakvöldið. það var æðislegt að vera þarna vinalegt fólk, hreint herbergi, góður morgunmatur hlakka tik að koma þangað aftur eitthvern tímann bestar kveðjur frá Íslandi ❤️🇦🇽“

Nýlegar umsagnir

  • Guesthouse Pétursborg

    Akureyri, Ísland

    Meðaleinkunn umsagna: 8,5
    • Jákvætt í umsögninni

      það var alveg frábært að gista þarna frábær staðsetning og dvölin fór fram úr öllum væntingum..

    Umsögn skrifuð: 27. apríl 2024 Dvöl: apríl 2024
    Auður Ísland
  • Akureyri Luxury Apartments

    Akureyri, Ísland

    Meðaleinkunn umsagna: 8,9
    • Jákvætt í umsögninni

      Rúmgóð og snyrtilega íbúið. Upplýsingar og samskipti við gestgjafa til fyrirmyndar.

    • Neikvætt í umsögninni

      Umhverfið var ekki ekki sérstaklega heillandi.

    Umsögn skrifuð: 28. apríl 2024 Dvöl: apríl 2024
    Ásta Ísland
  • Aurora Hotel at Reykjavik-Keflavik Airport Terminal KEF

    Keflavík, Ísland

    Meðaleinkunn umsagna: 8,4
    • Jákvætt í umsögninni

      Mér líkaði vel, góð þjónusta fékk gott að borða, enginn hávaði. Bara mjög gott.

    • Neikvætt í umsögninni

      ?

    Umsögn skrifuð: 28. apríl 2024 Dvöl: apríl 2024
    Friðrik Ísland
  • Hotel Aska

    Reykjavík, Ísland

    Meðaleinkunn umsagna: 8,2
    • Jákvætt í umsögninni

      Vorum ekki með morgunverð þar sem dóttir okkar bauð í morgunverð stutt frá.

    • Neikvætt í umsögninni

      Baðherbergið aðeins of lítið.

    Umsögn skrifuð: 27. apríl 2024 Dvöl: apríl 2024
    Ólöf Ísland
  • Hotel Örk

    Hveragerði, Ísland

    Meðaleinkunn umsagna: 8,5
    • Jákvætt í umsögninni

      Mjög hreint, rúmið þægilegt og morgunmatur mjög góður.

    Umsögn skrifuð: 28. apríl 2024 Dvöl: apríl 2024
    Eva Ísland
  • Big house with a view

    Akureyri, Ísland

    Meðaleinkunn umsagna: 9,3
    • Jákvætt í umsögninni

      Staðsetningin a húsinu er mjög góð og góð stærð á husi

    • Neikvætt í umsögninni

      Það er svakaleg hola sem þverar veginn að husinu sem serst ekki fyrr að fólk keyrir yfir hana og er hun ekki góð fyrir lága bíla og gæti skemmt stuðarann🙈

    Umsögn skrifuð: 28. apríl 2024 Dvöl: apríl 2024
    Bergþóra Ísland
  • Fosshotel Reykjavík

    Reykjavík, Ísland

    Meðaleinkunn umsagna: 8,4
    • Jákvætt í umsögninni

      Starfsfólkið virkilega indælt og hjálpfúst.

    Umsögn skrifuð: 27. apríl 2024 Dvöl: apríl 2024
    Hildur Ísland
  • Centrum Hotel

    Akureyri, Ísland

    Meðaleinkunn umsagna: 8,1
    • Jákvætt í umsögninni

      Staðsettninginn mjög góð

    • Neikvætt í umsögninni

      Hurð inn í herbergi var skökk og var smá rifa alltaf á henni

    Umsögn skrifuð: 27. apríl 2024 Dvöl: mars 2024
    Gunnarsson Ísland
  • Hotel Selfoss

    Selfoss, Ísland

    Meðaleinkunn umsagna: 8,4
    • Jákvætt í umsögninni

      Hreint og gott herbergi

    • Neikvætt í umsögninni

      Lítill kraftur í sturtunni

    Umsögn skrifuð: 27. apríl 2024 Dvöl: apríl 2024
    Ásta Ísland
  • Guesthouse Hamar

    Vestmannaeyjar, Ísland

    Meðaleinkunn umsagna: 8,4
    • Jákvætt í umsögninni

      Mjög vel

    • Neikvætt í umsögninni

      Ekkert

    Umsögn skrifuð: 28. apríl 2024 Dvöl: apríl 2024
    Gísli Ísland

Vinsæl hótel

  • Karíbahaf
  • Suður-Ameríka
  • Eyjaálfa