Beint í aðalefni
  1. Heimasíða hótelumsagna
  2. Svíþjóð – umsagnir um hótel

Svíþjóð Hótelumsagnir frá staðfestum gestum

Nýlegar umsagnir fyrir hótel í Svíþjóð

  • Kåseberga Gårdshotell & Spa

    Kåseberga, Svíþjóð

    Meðaleinkunn umsagna: 8,5
    • Jákvætt í umsögninni

      Rólegt og vinalegt umhverfi, í litlum bæ. Frábær aðstaða, heitir pottar og sauna. Matur á veitingastað fór fram úr væntingum. Starfsfólk mjög vinalegt.

    Umsögn skrifuð: 27. maí 2024 Dvöl: maí 2024
    Bolli Ísland
  • Grand Hotel Falkenberg

    Falkenberg, Svíþjóð

    Meðaleinkunn umsagna: 7,5
    • Jákvætt í umsögninni

      Frábær þjónusta mjög hlýlegt og notalegt hótel tekið svo vel á móti gestum. Starfsmenn fá hrós frá mér. Frítt kaffi og bakkelsi í afgreiðslunni.

    Umsögn skrifuð: 27. maí 2024 Dvöl: maí 2024
    Margrét Ísland
  • Villa Enigma

    Halmstad, Svíþjóð

    Meðaleinkunn umsagna: 9,4
    • Jákvætt í umsögninni

      Mjög góð aðstaða, skjólgóður garður og rólegt hverfi. Hæfilega langt frá miðbænum.

    Umsögn skrifuð: 23. maí 2024 Dvöl: maí 2024
    Bárður Ísland
  • Aiden by Best Western Stockholm City

    Stokkhólmur, Svíþjóð

    Meðaleinkunn umsagna: 7,9
    • Jákvætt í umsögninni

      Morgunmaturinn var alveg ágætur. Staðsetningin fín. Hljóðlátt hverfi

    • Neikvætt í umsögninni

      Herbergið var mjög lítið, einganvegin tveggjmanna. Þegar við komum 18. maí vorum við ekki upplýstar um hvenær og hvar morgunmatur væri. Okkur var ekki sagt að það þyrfti að nota herbergislykil til að geta notað liftuna. Mæer leið ekki eins og ég væri velkomin af starfsmönnum. Nema af konunni sem skráði okkur út á 20. maí

    Umsögn skrifuð: 24. maí 2024 Dvöl: maí 2024
    Elísabet Ísland
  • Moment Hotels

    Malmö, Svíþjóð

    Meðaleinkunn umsagna: 7,5
    • Jákvætt í umsögninni

      Góð staðsetning, við lestarstöð og miðbæinn. Hreint og snyrtilegt.

    • Neikvætt í umsögninni

      Allt of dýrt miðað við aðstöðuna. Fékk eins manns herbergi undir súð þar sem ég þurfti að beygja mig til að fara á salernið.

    Umsögn skrifuð: 31. maí 2024 Dvöl: maí 2024
    Guðný Ísland
  • Executive Living Östermalm Suite

    Stokkhólmur, Svíþjóð

    Meðaleinkunn umsagna: 9,1
    • Jákvætt í umsögninni

      Frábær staðsetning, stutt að labba í miðbæinn og á höfnina.

    Umsögn skrifuð: 30. maí 2024 Dvöl: maí 2024
    Guðný Ísland
  • Hotel Villan

    Gautaborg, Svíþjóð

    Meðaleinkunn umsagna: 6
    • Jákvætt í umsögninni

      Gott útsýni í morgunmatnum með góðan kaffibolla.

    • Neikvætt í umsögninni

      - Vorum í herbergi 14 og hurðin þar lokaðist ekki, misjöfn í hurðakarminum. Þegar ég kom inn á hótelið þá var starfsmaður sem var upp í í afgreiðslunni. Ég vildi fá að geyma töskuna mína inn herbergi sem hægt er að setja á meðan maður býður eftir herberginu sjálfu. Hann vissi ekki hvað hann átti að gera, leitaði að herbergi. Þegar ég kom þá sagði ég að ég ætti bókað herbergi og hann sagði að það væri ekki tilbúið, ætti eftir að þrífa það (ég kom klukkan 13:30 og innritun er klukkan 15:00). Hann sagðist vera búinn á vakt klukkan 14:00 og það væri vandamál fyrir mig. - Enginn að vinna þarna á hótelinu nema herbergisþernurnar sem eru að þrífa herbergin, kunni né skildi varla ensku. - Ég það var eitthvað vandamál þá þyrfti maður að hringja úr einhverjum síma til þess að fá aðstoð. (Covid er búið🤣)

    Umsögn skrifuð: 21. maí 2024 Dvöl: maí 2024
    Hákon Ísland
  • Scandic Star Lund

    Lundur, Svíþjóð

    Meðaleinkunn umsagna: 7,8
    • Jákvætt í umsögninni

      Vinarlegt starfsfólk, góður morgunverður ….

    Umsögn skrifuð: 31. maí 2024 Dvöl: maí 2024
    Ofeigsson Ísland
  • Comfort Hotel Malmö

    Malmö, Svíþjóð

    Meðaleinkunn umsagna: 7,4
    • Jákvætt í umsögninni

      morgunverður og staðsettning frábær

    • Neikvætt í umsögninni

      Net tengingin á hótel herberginu var frekar slæm.

    Umsögn skrifuð: 28. maí 2024 Dvöl: maí 2024
    Gísli Ísland
  • Grand Hotel Falkenberg

    Falkenberg, Svíþjóð

    Meðaleinkunn umsagna: 7,5
    • Jákvætt í umsögninni

      Hvað starfsfólkið var liðlegt

    Umsögn skrifuð: 19. maí 2024 Dvöl: maí 2024
    Bergrún Ísland